Stjórnsýslukæra á gjafsóknarnefnd

Undirritaður Guðmundur Ingi Kristinsson , kæri hér með niðurstöðu sérskipaðar gjafsóknarnefndarmanna ad hoc,dags. 1. fébrúar sl. Dóms- og mannréttindaráðuneytisins. Þar óskaði ég eftir gjafsókn vegna fyrirhugaðrar málshöfðunar á hendur gjafsóknarnefnd, þ.e. þeim Þorleifi Pálssyni, Helga I. Jónssyni og Ólafi Gústafssyni, en gjafs. ad hoc, hafnar gjafsókn og vísar í bréf frá mér dags. 11. janúar sl. í kafla auðkenntur orðunum. Væntanlegar kröfur.

Síðan segir gjafs. ad hoc orðrétt. ¨Þar er þó ekki að finna nokkuð um hvaða kröfur umsækjandi hyggst gera á hendur hinum reglulegum nefndarmönnum gjafsóknarnefndar í fyrirhuguðu dómsmáli. Þetta segja kolvanhæfir nefndarmennirnir Jón Eysteinsson hrl (Fyrrum Sýslumaður eins og Þorleifur) fyrir Sýslumannafélagið ?, Þorgeir Ingi Njálsson( Dómstjóri eins og Helgi) fyrir Dómarafélag Íslands og Bogi Nilsson lögmaður í gjafsóknarnefnd fyrir Lögmannafélag Íslands eins og Ólafur. Allir kolvanhæfir að taka á eigin félögum sem eru í sömu félögum og þeir og það samkv. Stjórnsýslulögum 1.gr. og 3.gr. lið 5 og 6 og auðvitað hafnar þeir gafsókn með lygum, eins og reglulegu gjafsóknar félagar þeirra gerðu.

Í bréf frá mér dags. 11. janúar sl. í kafla auðkenntur orðunum. Væntanlegar kröfur. segir orðrétt. ¨Gafsóknarnefndun þarf að svara því í dómi og það er krafa mín að hún geri grein fyrir hvers vegna dópsali fékk gjafsókn til að fara í mál við DV upp á um hálfa milljón króna og einnig annað eins til að fara í mál víð ríkið eða í heild kr 1.000.000.-, en mér er neitað um sömu upphæð til að fá löglegar skaðbætur hjá VÍS eftir umferðaslys í 100% rétti.

Útvaldir fá gjafsókn til að fara í slysamál á Spáni, en ég ekki á Íslandi?

Það þarf að svara því af gjafsóknanefndinni fyrir dómi. ¨ ( Er þetta ekki krafa? Á hvaða túni og með hvaða hundi eru þeir gjafs. ad hoc )

Rúnar Þór Róbertsson fær gafsókn til að dæma dauð og ómerk frétt í DV, fyrirsögn ¨Hræddur kókaínsmyglarar¨ og einnig gegn ríkinu fékk hann gjafsókn??? En ekki gjafsókn til mín til að fara í mál við VÍS vegna umferðaslys í 100% rétti, eða til að fara í mál við gjafsóknanefndina sem Ásgeir Thoroddsen hrl. stjórnarmaður VÍS er í ?

Aftur. Rúnar Þór Róbertsson gafsókn til að dæma dauð og ómerk frétt í DV, fyrirsögn ¨Hræddur kókaínsmyglarar¨ og einnig gegn ríkinu fékk hann gjafsókn??? Ekki gjafsókn til mín vegna umferðaslys gegn VÍS, bara dópsali og þá bara gegn DV?

Hvers vegna fékk Hrafn Gunnlaugsson gafsókn til að fara í mál vegna umferðaslys á Spáni, en ég ekki gegn VÍS á Íslandi?

Aftur. Hvers vegna fékk Hrafn Gunnlaugsson gafsókn til að fara í mál vegna umferðaslys á Spáni, en ég ekki gegn VÍS á Íslandi?

Þetta er brot á stjórnaskráni 71, gr. bann við mismunun.

Svar óskast strax.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband